Píratar og eins atkvćđis formennska Árna Páls

Samhengiđ á milli ţess ađ Píratar eru stćrsti flokkur landsins og ađ  Árni Páll Árnason er formađur Samfylkingar út á eitt atkvćđi er ađ stjórnmálin eru í kreppu.

Efnahagskerfiđ er löngu búiđ ađ jafna sig á hruninu en stjórnmálakerfiđ er enn í lćgđ. Meginástćđin er ađ tiltrú fólks á stjórnmálum beiđ hnekki og hefur ekki veriđ bćtt. Lítil tiltrú almennings skapar pólitískum lukkuriddurum svigrúm til ađ selja okkur snákaolíu sem mun redda lýđrćđinu.

Lýđrćđi er 3000 ára fyrirkomulag, ćttađ frá Aţenu. Engin ţjóđ og ekkert samfélag, sem reynt hefur lýđrćđi, hefur fundiđ ţá útgáfu sem hentar öllum öđrum.

Eftir höggiđ sem íslenska stjórnmálakerfiđ varđ fyrir međ hruninu er viđ ţví ađ búast ađ ţađ taki nokkur kjörtímabil ađ jafna sig. Viđ erum á öđru kjörtímabili eftir hrun.

 


mbl.is 38% ungs fólks myndi kjósa Pírata
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband