Laugardagur, 21. mars 2015
Vonda fólkiđ í Samfylkingunni
Í Alţýđubandalaginu var á sínum tíma metingur um hvor hópurinn vćri verri í pólitískum undirmálum og svikum sá sem fylgdi Ólafi Ragnari Grímssyni ađ málum eđa hinn sem merktur var Svavari Gestssyni. Viđ stofnun Samfylkingar fór Alţýđubandalag Ólafs Ragnars í Samfylkinguna en bandalag Svavars í Vg.
Flokksstarf Vinstri grćnna er ein samfelld kćrleikshátíđ í samanburđi viđ hjađningavígin í Samfylkingunni.
Eftir atburđi gćrdagsins, ţegar sitjandi formađur fćr ekki helming atkvćđanna á fámennum landsfundi, eftir atlögu vonda fólksins, er hvorki formađur né flokkur til stórrćđanna.
Sá hópur innan Samfylkingar, sem fyrstur áttar sig á ađ flokkurinn er kominn á endastöđ, á mesta möguleikann á framhaldslífi.
Samfylkingin ýtti á sjálfseyđingarhnappinn í gćr og ađgerđin verđur ekki afturkölluđ. Eina álitamáliđ er hvort flokkurinn leysist upp í óreiđu eđa ađ skipulega verđi gengiđ frá flokknum međ ţví ađ sameina hann öđrum á vinstri vćng stjórnmálanna.
Hćngurinn er sá ađ enginn vill vonda fólkiđ í Samfylkingunni.
![]() |
Sigríđur í raun sigurvegarinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.