Föstudagur, 20. mars 2015
Sigríður Ingibjörg: Samfylking ekki bankaflokkur
Sigríður Ingibjörg frambjóðandi til formanns Samfylkingar segir
Samfylkingin á ekki að vera flokkur verðtryggingar og banka
Gott að fá það á hreint.
Við þurfum ekkert að óttast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svona úthugsuð viska hlýtur að heilla landsfundarfulltrúa Samfylkingarinnar upp úr skónum og tryggja henni sigur í formannskjörinu.
Örn Johnson, 20.3.2015 kl. 17:02
Hahahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2015 kl. 18:13
En viti menn, í sömu andránni bætir Sigríður við:
"Við vitum að við erum ekki slíkur flokkur en við verðum að tryggja að almenningur viti það líka.“
Sem sagt það þarf engu að breyta aðeins að tryggja að hægt sé að halda blekkingaleiknum áfram fyrir hvað flokkurinn stendur.
Daníel Sigurðsson, 20.3.2015 kl. 18:31
Já þannig verður þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2015 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.