Föstudagur, 20. mars 2015
Árna Páls-lögin í þágu Lýsingar
Vinstristjórnin setti lög sem áttu að styðja skulduga einstaklinga í baráttunni við banka og fjármálastofnanir.
Nú ber svo við að lögin, sem kennd eru við Árna Pál Árnason formann Samfylkingar og þáverandi viðskiptaráðherra, eru nýtt af fjármálafyrirtæki með vont orðspor til að losna undan kröfum sem einstaklingar eiga á fyrirtækið.
Skjaldborg Árna Páls og Samfylkingar nýtist fjármálafyrirtækjum í baráttu við einstaklinga. Það segir heilmikla sögu um þetta ógæfulið sem stýrði landinu 2009 til 2013.
Stefndu til að forðast fyrningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hárrétt ályjtun hjá þér kæri Páll.
Verst hvað margir eru blindir á þessa karaketera í VG og einsmálslandssölufylkingunni.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 20.3.2015 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.