Kjúklingar hamingjusamari á Íslandi en í ESB

Íslendingar búa betur að kjúklingunum sínum en Evrópusambandið. Íslensk stjórnvöld setja reglugerðir með rík­ari kröf­um um aðbúnað kjúklinga en Evr­ópu­sam­bandið ger­ir til sinn­ar fram­leiðslu.

Við leggju ekki á íslenska kjúklinga vélstrokkaðar tilberareglugerðir heldur hamingjuvæðum við aðstæður fiðurfjárins með nógu rými og huggulegum aðbúnaði.

Fólk og fiðurfé býr betur á Íslandi en innan ESB.


mbl.is Kjúklingar þurfa meira rými en í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband