Föstudagur, 20. mars 2015
Kjúklingar hamingjusamari á Íslandi en í ESB
Íslendingar búa betur að kjúklingunum sínum en Evrópusambandið. Íslensk stjórnvöld setja reglugerðir með ríkari kröfum um aðbúnað kjúklinga en Evrópusambandið gerir til sinnar framleiðslu.
Við leggju ekki á íslenska kjúklinga vélstrokkaðar tilberareglugerðir heldur hamingjuvæðum við aðstæður fiðurfjárins með nógu rými og huggulegum aðbúnaði.
Fólk og fiðurfé býr betur á Íslandi en innan ESB.
Kjúklingar þurfa meira rými en í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.