Alţingi og ţingmenn án málstađar

Á alţingi er auđveldara ađ taka mál i gíslingu en ađ koma ţeim áfram. Ţingsköpin skapa minnihlutanum fćri á ađ misnota réttinn til umrćđu í ţágu málţófs.

Málţóf getur veriđ réttlćtanlegt ţegar um mikilsverđ málefni er ađ rćđa, t.d. stjórnarskrá lýđveldisins.

En ţegar um er ađ tefla ESB-umsókn sem fćddist vansköpuđ fyrir sex árum og lamađist fyrir síđustu kosningar er málţóf tilgangslaust og ekki í ţágu neins málsstađar.

Píratar eru einmitt ţannig söfnuđur; enginn málstađur, ađeins tilgangsleysi.

 


mbl.is „Ţingmađur lét falla hér óviđeigandi orđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband