Pólitískt forsetaembćtti hentar ekki grínista

Framlag Jóns Gnarr til íslenskra stjórnmála er grín međ uppreisnarívafi, nokkurs konar búsáhaldabrandarapólitík.

Jón virkađi skamma stund eftir hrun ţegar öngţveitiđ var algjört og étiđ-skít-húmorinn ţótti viđ hćfi. Ţegar örvćntingin sjatnađi reyndist Jón ekki međ neitt annađ innihald en útúrsnúningatilsvör. Hann treysti sér ekki í hversdagspólitíkina um malbiksholur og skólamál enda ţjónustuhlutverkiđ viđ borgarana Jóni framandi.

Í tíđ Ólafs Ragnars er forsetaembćttiđ orđiđ pólitískt. Og ţađ hentar ekki grínistum.


mbl.is Jón Gnarr ekki í forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband