Fimmtudagur, 12. mars 2015
Verkalýđshreyfingin hćkkar laun forstjóranna
Í gegnum lífeyrissjóđina stendur verkalýđshreyfingin fyrir launahćkkun stjórna sem leiđir beint til hćkkun forstjóralauna og síđan millistjórnenda. Verkalýđshreyfingin stjórnar lífeyrissjóđum landsins til jafns viđ atvinnurekendur.
Tíu prósent hćkkun launa stjórna og forstjóra skilar sér beint í kröfugerđ launţega.
Líkleg niđurstađa í kjarasamningum er einmitt tíu prósent launahćkkun á línuna.
![]() |
Launin hćkka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.