Össur ímyndar sér endalok Davíđs og Sigmundar Davíđs

Össur Skarphéđinsson er ímyndarstjórnmálamađur. Hann ímyndar sér hluti og vonar ađ hugarburđurinn verđi ađ veruleika ef nógu margi taka undir slúđriđ.

Össur kemur ímyndun sinni á framfćri viđ ýmsa ađila og gína sumir viđ beitunni. Gísli Baldvinsson, til dćmis, tekur oft agn frá Össuri enda er hann kallađur Gössur. Fyrir ţrem árum endurvarpađi Gísli slúđri frá Össuri um ađ Davíđ Oddsson hćtti ,,bráđlega" á Morgunblađinu.

Núna ímyndar Össur sér endalok stjórnmálaferils Sigmundar Davíđ Gunnlaugssonar forsćtisráđherra. Össuri tókst ekki ađ selja ţessa tröllasögu og varđ ţví ađ birta hana sem feisbúkk fćrslu, Eyjan endurbirtir

Ímyndarstjórnmál Össurar endurspegla ótta fyrrum formanns Samfylkingar viđ málafylgjumenn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband