Þriðjudagur, 10. mars 2015
2% hagvöxtur og engar öfgatilraunir
Við brenndum okkur á örum hagvexti fyrir hrun. Of lítill hagvöxtur veldur kreppu og atvinnuleysi. Hagvöxtur mjög í nágrenni við 2 prósent er hæfilegur.
Verkefni næstu missera og ára er að tryggja að pólitískan stöðugleika í landinu til að ekki verði gerðar öfgatilraunir í efnahagspólitíkinni, hvort heldur til hægri eða vinstri.
Sitjandi ríkisstjórn er besti pólitíski kosturinn nú um stundir.
Hagvöxturinn 1,9% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sá ágætasti kostur fær sífellt harðorðari kröfur um afturköllun umsóknar í ESB. Þær eiga fyllilega rétt á sér,enda fengu stjórnarflokkarnir drjúgan hluta atkvæða út á loforð þar um. Kannski var eftir allt,góður leikur hjá þeim að koma fyrst meiru góðu í verk og sanna sig, meðan hægt er að halda Esb/fjölmenningar-sinnum sem fjærst stjórnartaumunum. Það er líka allra veðra von í politík og gildir að vera í vatnsheldum stakk búinn.
Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2015 kl. 03:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.