Össur gćti sokkiđ međ ESB-umsókninni

ESB-umsóknin er nátengd Össuri Skarphéđinssyni enda var hann utanríkisráđherra vinstristjórnar Jóhönnu Sig. sem keyrđi umsóknina í gegnum alţingi 16. júlí 2009.

Kunnir vinstrimenn, m.a. úr Samfylkingunni, s.s. Stefán Ólafsson, Jón Baldvin Hannibalsson og núna Baldur Ţórhallsson ţvo hendur sínar af ESB-umsókninni.

Árni Páll Árnason formađur Samfylkingar er tvístígandi yfir stöđu mála og er farinn ađ gagnrýna einarđa ESB-sinna fyrir eintrjáningshátt.

Samfylkingin stendur frammi fyrir ţví vali ađ púkka upp á ESB-umsókn Össurar og sitja ţar međ uppi međ ónýtt mál sem skilgreinir flokkinn og í leiđinni útilokar hann frá samstarfi eđa láta umsóknina og Össur lönd og leiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ekki syrgi ég ţá stöđu sem komin er upp í ESB vitleysunni, en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég myndi sakna Össurar úr stjórnsýslunni.  Mér hefur alltaf ţótt pínulítiđ vćnt um karlinn og finnst hann skemmtilegur mađur og hann hefur reyndar hjartađ á réttum stađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.3.2015 kl. 14:47

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţađ kemur á óvart ađ dr. Össur aka Skeggi skuli ekki skrifa hér gegn góđri greiningu ţinni kćri Páll!

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.3.2015 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband