Laugardagur, 7. mars 2015
Egill Helga hótađi Árna Páli mótframbođi
Fyrir hádegi í gćr birtist alţjóđ sú skođun Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingar ađ ESB-umsóknin vćri ekki í takt viđ hagsmuni Íslands nú um stundir. Einn sá fyrsti til ađ gagnrýna Árna Pál opinberlega fyrir ţessa breyttu afstöđu var Egill Helgason, sem er kunnur ESB-sinni.
Egill hótađi í pistli sínum mótframbođi gegn Árna Páli á landsfundi Samfylkingar eftir hálfan mánuđ og nefndi ţćr Katrínu Júlíusdóttur og Sigríđi Ingadóttur sem kandídata.
Egill hjálpađi Árna Páli ađ skipta um skođun í hádeginu í gćr og taka upp á ný ţá stefnu ađ Ísland sé ,,skelfilegt" land ađ búa í utan Evrópusambandsins. Ţessi stefna skilađi Samfylkingunni 12,9 prósent fylgi í síđustu kosningum. Smáflokkar međ sértrúarstefnu gera vel í ţví ađ skipta ekki út kjölfestunni ţegar ţeir eru á góđri siglingu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.