Föstudagur, 6. mars 2015
Árni Páll drepur ESB-umsókn Össurar
Jón Baldvin Hannibalsson, Stefán Ólafsson og ađrir vinstrimenn eru á stórflótta í Evrópumálum. Međ yfirlýsingu sinni í sjónvarpsútsendingu kippir formađur Samfylkingar síđustu feysknu stođunum undan ESB-umsókn Össurar Skarphéđinsson frá 16. júlí 2009.
Orđ Árna Páls gera ennfremur Viđreisn ţeirra Benedikts Jóh., Ţorsteins Páls. og Sveins Andra ađ pólitísku viđundri. Viđreisn er hugsuđ sem hćgriútgáfa af Samfylkingunni međ ESB-máliđ sem gunnfána.
Árni Páll er jafnframt búinn ađ draga fram rauđa dregilinn fyrir huglausa utanríkisráđherrann okkar sem enn er ekki búinn ađ leggja fram ţingsályktun um afturköllun umsóknarinnar frá 16. júlí 2009.
Árni Páll efast um ESB og evruna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.