Fimmtudagur, 5. mars 2015
Sádi-Reykjavík: múslímaborg Dags B.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er áhugamađur um múslímavćđingu höfuđborgarinnar. Hann hefur tekiđ frá lóđ á besta stađ í Sogamýri, í ţjóđbraut, og ćtlar hana undir mosku.
Nú kemur á Daginn ađ Sádi-Arabar ćtla ađ fjármagna múslímavćđingu Dags B. og Samfylkingarinnar.
Í Sádi-Arabíu eru konur annars flokks borgarar, fyrst og fremst hugsađar sem húsgagn karlmannsins.
Dagur B. og Samfylking eru virkilega međ fingurinn á ţjóđarpúlsinum.
Sádi Arabar styrkja byggingu mosku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Senn rís bygging Ásatrúarmanna á áberandi stađ viđ hjarta gömlu miđborgarinnar. Ţrćlahald var hér á landi í heiđni og túlka mátti margt ţrungiđ karllćgri hernađarhyggju vígamanna í ţessari trú samanber daglega upprisu manna í Valhöll eftir dauđann, ţar sem sćlan birtist í ţví ađ drepa hver annan.
Í landinu gilda lög or reglur, sem eiga ađ tryggja ađ einstrengingsleg túlkun trúarbragđa sem teljist brjóta í bága viđ löggjöf landsins viđgangist ekki.
Auk ţess er margt spekilegt og friđsamlegt í Ásatrú sem göfgađ getur fólk og bćtt.
Ţess vegna vćri fráleitt ađ álykta sem svo ađ rísa muni Heiđna-Reykjavík, vígamannaborg Dags B í samrćmi viđ heiđnivćđingu á hans vegurm.
Ómar Ragnarsson, 5.3.2015 kl. 19:37
Ţú gleymir ţví Ómar ađ heiđni er hippatrú fáeinna hundruđa en múslímar eru hundruđ milljóna.
Páll Vilhjálmsson, 5.3.2015 kl. 20:54
Er ríkisstjórin ţín Páll eitthvađ skárri:
http://www.t24.is/?p=5993
Jón Ţórhallsson, 5.3.2015 kl. 21:25
Er svo hann Ólafur ekki besti vinur ţinn og múslimannna?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/03/05/sadi_arabar_styrkja_byggingu_mosku/
Jón Ţórhallsson, 5.3.2015 kl. 21:29
Ef Ásatrúarmenn vćru reglulega ađ sýna af sér ofbeldi og yfirgang, gćti ég skiliđ samlíkingu Ómars.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.3.2015 kl. 17:33
Ómar Ragnarsson gengur ansi langt í ađ verja Samfylkinguna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.3.2015 kl. 10:19
Ţađ er ekki eins og meirihluti ásatrúarmanna telur ađ ţađ eigi ađ drepa ţá sem yfirgefa ásatrúna
Mofi, 7.3.2015 kl. 12:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.