Samfylking: fellum niđur skuldir félaga Guđmundar

Guđmundur Steingrímsson formađur Bjartrar framtíđar á hauka í horni í ţingliđi Samfylkingar. Árni Páll lćtur til sín taka á alţingi í málflutningi fyrir Guđmund sem er í málaferlum viđ Lánasjóđ íslenskra námsmanna.

Guđmundur og fjölskylda töpuđu málinu í hérađi en nú skal hlutur hans réttur á alţingi.

Virđing ţjóđţingsins eykst ekki ţegar launađir fulltrúar almennings eyđa kröftum sínum í ađ sinna einkamálum félaga sinna.


mbl.is Komiđ á í tíđ síđustu stjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hárrétt kćri Páll. Alţingi setur niđur viđ svona.

Dr. Vilhjálmur Örn var svo vinsamlegur ađ finna fram fyrir okkur heimasíđu tannlćknisins ógjaldfćra í Florída og geta menn séđ hann hér :

http://www.thepremiersmile.com/the-premier-team/dr-neil-hermannsson/

STEINGRÍMSSONURINN SEM NEITAR AĐ GREIĐA NÁMSLÁNIN SEM ÍSLENSKIR SKATTGREIĐENDUR EIGA ŢÁ VÍST AĐ GREIĐA FYRIR HANN AĐ ŢVÍ ER VIRĐIST - FAĐIR HANS MUN ALDREI HAFA GREITT DÓMSSÁTTINA Í GRĆNU-BAUNAMÁLINU AĐ SÖGN FRÓĐRA

.

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.3.2015 kl. 13:13

2 Smámynd: Jón Bjarni

Páll.. ţađ er ekki hćgt ađ breyta lögum afturvirkt međ slíkum hćtti

Jón Bjarni, 5.3.2015 kl. 14:30

3 Smámynd: Jón Bjarni

Svo eru 7999 ađilar ađrir sem hafa erft lín ábyrgđir - hvađ á svona ţvćttingur ađ ţýđa?

Jón Bjarni, 5.3.2015 kl. 14:32

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Jón Bjarni, Guđmundur ćtlar ađ áfrýja til Hćstaréttar. Ef alţingi breytir lögunum núna, til ađ mćta ţörfum hans, bćtir ţađ stöđu Guđmundar í Hćstarétti.

Páll Vilhjálmsson, 5.3.2015 kl. 14:41

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ kom fram í umrćđunum a ţingi ađ ţessi lög voru sett 2009. Virđist sem Árni Páll hafi ekki vitađ meira hvađ hann vćri ađ gera á ţingi ţá frekar en núna.

Ragnhildur Kolka, 5.3.2015 kl. 15:48

6 Smámynd: Jón Bjarni

Nei Páll.. ţađ gerir ţađ ekki..

Heldur ţú ađ ef ég vćri tekinn fyrir of hrađan akstur og fengi fyrir ţađ dóm ađ ef hámarkshrađinn yrđi síđan hćkkađur ađ ţá gćti ég ćtlast til ţess ađ fá sýknun í Hćstarétti?

Jón Bjarni, 5.3.2015 kl. 17:33

7 Smámynd: Jón Bjarni

Varla trúir ţú ţví ađ í réttarríki ţá geti löggjafi sem er ósáttur viđ dóm á fyrsta dómstigi bara breytt lögunum og ţannig fengiđ annan dóm í nćsta dómstigi?

Jón Bjarni, 5.3.2015 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband