Fimmtudagur, 5. mars 2015
Fasismi eđa ESB, segir Árni Páll
Formađur Samfylkingar lítur svo á ađ valiđ standi á milli fasisma og Evrópusambandsins. Árni Páll segir ţetta í lok samtals viđ mbl.is Eyjan, sem er ESB-miđill, hefur eftirfarandi eftir formanninum
Fasismi, upplausn og endalaust lýđskrum í stjórnmálum Evrópu. Ţađ er raunveruleg hćtta í öllum löndum Evrópu, líka á Íslandi.
Formađur Samfylkingar sér heiminn í svörtu og hvítu; vini og óvini. Hann útilokar samstarf viđ ađra en ESB-sinna.
Árni Páll bođar kalt stríđ í stjórnmálum, sem er afturhvarf til fortíđar.
Jón Baldvin ekki orđinn afhuga ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Látum ţađ vera ţótt ÁPÁ velji breiđan pensil til ađ mála međ, en verra er ađ ţessi viđvörun hans missir marks. Fasismi, upplausn og lýđskrum lifa nefnilega ágćtu lífi innan ESB, ekkert síđur en utan. Mikiđ hlýtur ţađ annars ađ vera súrt, ţegar hesturinn sem mađur var búinn ađ leggja allt sitt undir á, er farinn ađ hósta blóđi. Ég má til međ ađ benda á glćnýjan pistil eftir sjálfan mig, sem er um ESB-blekkingar og ástćđur vinstrimanna til ađ varast ţćr: Ađild ađ ţrotabúi.
Vésteinn Valgarđsson, 5.3.2015 kl. 06:27
Fasismi, upplausn og endalaust lýđskrum í stjórnmálum Evrópu. Ţađ er raunveruleg hćtta í mörgum löndum Evrópu, tćpast öllum. En hvađ hefur skapađ ţćr ađstćđur? Evrókratinn Árni Páll lokar fullkomlega augunum fyrir ţví. Sem er einmitt vandi Evrópu í hnotskurn.
Andrés Magnússon, 5.3.2015 kl. 11:18
Stendur valiđ á milli fasisma og Evrópusambandsins? Nei ţađ er rökvilla sem felst í tvíţćttri rangtúlkun:
1. Ađ líta svo á ađ um sitthvorn hlutinn sé ađ rćđa.
2. Ađ líta framhjá ţeim valkosti sem er nú viđ lýđi: hvorugt.
Guđmundur Ásgeirsson, 5.3.2015 kl. 13:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.