Þriðjudagur, 3. mars 2015
Vélbyssu-Helgi Hrafn og tölvuleikirnir
Þingmaður Pírata segir dómstólana ekki veita almenningi vörn þegar lögreglan þarf á dómsúrskurði að halda. Sami þingmaður, Helgi Hrafn Gunnarsson, sagði á alþingi þegar til umræðu var vélbyssueign lögreglunnar
Ég hef spilað nógu marga tölvuleiki um ævina til að þekkja þetta vopn. Þetta er drápstæki, sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Úr hvaða tölvuleikjum ætli Helgi Hrafn hafi vitneskju sína um réttarfarið á Íslandi?
Sagði enga vernd í dómstólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heldurðu því semsagt fram að dómstólum á Íslandi sé þrátt fyrir allt mjög umhugað um hagsmuni og réttindi almennra borgara?
Ef svo er þá spyr ég: úr hvaða tölvuleikjum hefurðu þá reynslu?
Guðmundur Ásgeirsson, 3.3.2015 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.