Píratar fá fokk-fylgiđ

Á hverjum tíma er í samfélaginu hópur fólks sem finnst allt í fokki og stađa sín sérstaklega. Ţetta fólk veitir óánćgju sinni útrás međ ţví ađ velja fyrir okkur hin ókrćsilegasta kostinn sem í bođi er hverju sinni.

Óánćgjufylgiđ gerir sjaldnast út um kosningar, ţó ţađ komi fyrir, sbr. kosningasigur Jóns Gnarr á sínum tíma, en mćlist iđulega í skođanakönnunum. Útlátalaust er ađ segja hvurn fjandann sem vera skal lendi mađur í úrtaki.

Fokk-fylgiđ mun ekki endast Pírötum fram ađ nćstu kosningum.


mbl.is Píratar í stórsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mikiđ er nú ţćgilegt ađ afgreiđa ţá, sem eru ekki á sömu línunni og gamla flokkakerfiđ sem "ókrćsilegt" undirmálsfólk. Ţetta var strax sagt um Píratana voriđ 2013 ţegar ţeir fengu ađeins örfá prósent í fyrstu skođanakönnununum, og fylgi ţeirra hefur vaxiđ jafnt og ţétt síđan ţá. 

Ţeir tapa stórum hluta ţessa fylgis í venjulegu kosningum, af ţví ađ ţeirra heimavöllur til upplýsingaöflunar og skođanaskipta er netiđ og netheimar og ný kynslóđ hefur flest sitt ţađan. 

Ţađ er hćttulegt ađ afgreiđa ţetta unga og vel menntađa fólk sem ókrćsilegt rusl. 

Ómar Ragnarsson, 3.3.2015 kl. 08:15

2 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Svo má ekki gleyma ţeim "sem finnst allt í fokki og stađa sín sérstaklega" og veitir óánćgjunni útrás í bloggi eins og skolpi í rćsi.

Kristján G. Arngrímsson, 3.3.2015 kl. 09:11

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ómar, ég notađi hvorki orđiđ undirmálsfólk né rusl um Pírata, sagđi ţá ađeins ókrćsilegasta kostinn enda eru ţeir ţađ ađ mínu mati. Ţađ er löng saga af flokkum sem skjótast upp á stjörnuhiminn stjórnmálanna í skođanakönnunum og brotlenda í kosningum.

Kristján, ţú kemur reglulega hér inn á ţetta blogg međ nákvćmlega engar efnislegar athugasemdir. Leiđist ţér ekki ađ verđa í hlutverki geldingsins sem gerir ekki annađ en ađ öfundast út í ţá sem geta?

Páll Vilhjálmsson, 3.3.2015 kl. 09:31

4 Smámynd: Kristján Jón Sveinbjörnsson

Ţađ er veikleikamerki ađ afgreiđa Pírata fyrirfram međ ţessum hćtti,veruleikinn er sá ađ  til dćmis yngra fólkiđ lćtur ekki bjóđa sér sömu pólitikina og fyrri kynslóđir hafa gert og Píratar virđast ná til ţess međ sínum málflutningi og sannfćrandi vinnubrögđum og ţađ á mannamáli,internetiđ er alvöru vettvangur fyrir umrćđu og skođanaskipti. Spyrjum ađ leikslokum.

Kristján Jón Sveinbjörnsson, 3.3.2015 kl. 09:35

5 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Jú, Páll, ég skal viđurkenna ađ ţađ er ljótt af mér ađ koma hingađ og vera međ athugasemdir um ţig - ţví ađ ég skal viđurkenna ađ athugasemdir mínar eru um ţig en ekki ţađ sem ţu skrifar. Og mađur á ekki ađ ráđast á ţá sem liggja vel viđ höggi. Ég biđ ţig afsökunar á ţví.

En svo ég taki efnislega afstöđu svona í lokin ţá er ég sammála Ómari í fyrstu athugasemdinni.

Láttu ţér líđa vel.

Kristján G. Arngrímsson, 3.3.2015 kl. 09:47

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ef ţađ er rétt ađ stór hluti ţeirra sem styđja Pírata hafa ekki fyrir ţví ađ mćta á kjörstađ ţá dćmir sá hópur sig sjálfkrafa úr leik.

Wilhelm Emilsson, 3.3.2015 kl. 09:48

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Er ţetta ekki bara óbólusetti vagninn ađ skila sér í hús?

Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.3.2015 kl. 10:14

8 Smámynd: Kristján Jón Sveinbjörnsson

Gott hjá ţér: Leiđist ţér ekki ađ verđa í hlutverki geldingsins sem gerir ekki annađ en ađ öfundast út í ţá sem geta?

Fyrst ţú ert kominn á persónulegar nótur,ţá passar ţessi setning ansi vel viđ ţig sjálfan vitandi af velgengni Pírata.

Einhverra hluta vegna er ţessi velgengni Pírata ađ koma viđ ţig persónulega og ég hef rekiđ mig í einhver kaun á ţér,en ţarna sannast aftur ađ ţessir "gömlu" ráđast alltaf á persónuna ţegar liggur ţvert í ţeim.

En hvar er efniđ í ţinni persónulegu "athugasemd" viđ mig?

Svo er annađ sem gömlu hundarnir hafa notađ í gegnum tíđina en ţađ er ritskođun,ef Páll ţolir ekki skođanir og skrif annarra en sjálfs síns ţá má alltaf blokkera á bloggiđ.

Áfram Píratar!

Kristján Jón Sveinbjörnsson, 3.3.2015 kl. 11:08

9 Smámynd: Kristján Jón Sveinbjörnsson

Hérna eru góđ skrif:

http://www.jonas.is/piratar-stydja-folkid/

Kristján Jón Sveinbjörnsson, 3.3.2015 kl. 11:11

10 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Kristján Jón Blöndal, ég var ađ svara Kristjáni G. Arngrímssyni hér ađ ofan, m.a. međ ţeirri líkingu sem ţú tekur til ţín. Ţegar ég svarađi nafna ţínum ţá hafđir ţú ekki enn tekiđ hér til máls.

Ég ţekki engan Pírata persónulega og er ţ.a.l. ekki ađ herja á ţá sem einstaklinga heldur stjórnmálaafl.

Páll Vilhjálmsson, 3.3.2015 kl. 11:28

11 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Margir eru nú verri en píratar.  Finnst mér opersónulega ţeir skárri en helmingurinn af ţessum, ef ekki ţriđjungurinn.

Annars er lítil raunveruleg reynzla af ţeim.

Ţetta er ekkert neikvćtt.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.3.2015 kl. 16:57

12 Smámynd: Jack Daniel's

Margur ber nú hundurinn hegđun eigenda sinna vitni og á ţađ vel viđ um Pál Vilhjálmsson sem gjammar ađeins eftir skipun eigenda sinna og flokkslínu sjallalallaflokksins.

Aumara gerist ţađ varla.

Jack Daniel's, 3.3.2015 kl. 17:43

13 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Síđuhöfundur haldinn misskilningi.

Fokk fylgiđ mćlist nú vera um 26,1%.

Ţađ er ţeir sem segja fokk jú viđ almenning.

Guđmundur Ásgeirsson, 3.3.2015 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband