Föstudagur, 27. febrúar 2015
Kennarar hafna styttingu Illuga
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fær þvert nei frá kennurum við hugmyndum um styttingu námstíma til stúdentsprófs. Þótt Illugi bjóði þeim tíu prósent launahækkun þá segja kennarar honum að éta það sem úti frýs.
Án samninga við kennara verður engin stytting framhaldsskólans.
Svo einfalt er nú það.
Vinnumatið fellt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.