Kennarar hafna styttingu Illuga

Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra fćr ţvert nei frá kennurum viđ hugmyndum um styttingu námstíma til stúdentsprófs. Ţótt Illugi bjóđi ţeim tíu prósent launahćkkun ţá segja kennarar honum ađ éta ţađ sem úti frýs.

Án samninga viđ kennara verđur engin stytting framhaldsskólans.

Svo einfalt er nú ţađ.


mbl.is Vinnumatiđ fellt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband