Föstudagur, 27. febrúar 2015
Byltingarfræði á Bifröst
Bifröst var einu sinni samvinnuskóli, í smá tíma samfylkingarsetur en lýtur nú forystu fyrrum formanns Samtaka atvinnulífsins og þar áður Verslunarráðs.
Við hæfi er skóli með sögu Bifrastar bjóði upp á byltingarfræði sem námsleið.
Bylting á íslensku er líka allt annað en þegar hún er upp á útlenskuna.
Hvað er byltingafræði? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.