Múslíma-Jón, Breivik og trúarfantasían

Múslíma-Jón, Mohammed Emwazi, er breskur frá sex ára aldri ţegar hann kemur frá Kuwait. Vegna róttćkra múslímskra skođana er hann orđinn viđfangsefni bresku leyniţjónustunnar fyrir tvítugt.

Áđur en Múslíma-Jón tók til viđ ađ skera fólk á háls í ţágu trúarinnar var hann í liđi Ríkis íslams í Sýrlandi. Ţar hittu hann tveir breskir hjálparliđar og bera honum vel söguna, segja Múslíma-Jón vingjarnlegan og sinna vel veikum vopnabrćđrum, ţótt hann legđi fćđ á Bretland.

Bresku hjálparliđarnir vekja athygli á tvennu í fari böđulsins; hann var hégómmlegur, klćddist dýrum fatnađi og bar vopn sem ađeins fáir áttu efni á í Sýrlandi auk ţess sem hann var ekki í neinu sambandi viđ konur.

Ian Buruma gerir samanburđ á múslímaböđlum eins og Jóni og norska morđingjanum Andres Breivik, sem deyddi 77 samlanda sína fyrir fimm árum. Hann skrifar

What is striking is how much Breivik’s profile – the social and sexual failures, the sense of isolation, the conversion, often through the internet, to a grand and empowering cause – matches that of jihadi killers. Indeed, Breivik told his police interrogators that he was actually inspired by the fighting spirit of al-Qaida.

Múslíma-Jón og Breivik eiga ţađ einnig sameiginlegt ađ ţrífast á fjölmiđlafrćgđ, segir Buruma. Og fjölmiđlar taka ţátt í leiknum; gera stórstjörnur úr ţessum kumpánum sem ekki gagnast konum en leita á náđir trúarfantasíunnar eftir fullnćgingu. 


mbl.is Vill ađ „Jihadi John“ náist lifandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég legg til ađ viđ höfnum öllu sem tengist múslimum hér á landi međ 1 einföldu NEI á ALŢINGI:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1391968/

Jón Ţórhallsson, 27.2.2015 kl. 12:30

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Kannski ćttir ađ líta í eigin garđ Múslima-Páll sem ađ styđur ríkisstjórn sem vil reisa mosku í reykjavík:

http://www.t24.is/?p=5993

Jón Ţórhallsson, 27.2.2015 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband