Ţriđjudagur, 24. febrúar 2015
Ríkisstjórnin styrkist, vinstrimenn veikjast
Ríkisstjórnin fćr meir stuđning sem heild og ríkisstjórnarflokkarnir sćkja í sig veđriđ. Stćrstu mál ríkisstjórnarinnar hingađ til, s.s. leiđrétting á skuldum heimila, féll í kramiđ hjá ţjóđinni og auk ţess nýtur stjórnin ţess ađ efnahagsástandiđ er međ ţokkalegasta móti, og stórfínt i samanburđi viđ ömurleikann í Evrópu.
Ţá hagnast ríkisstjórnin á ţví ađ meirihluti vinstrimanna í Reykjavík kann hvorki ađ reka grunnţjónustu, samanber ferđaţjónustu fatlađra, né geta vinstrimenn haldiđ innviđum samfélagsins í lagi eins og glöggt má sjá af ástandi gatna í höfuđborginni.
Almenningar ber saman traust tök ríkisstjórnarinnar á stćrstu málum landsstjórnarinnar viđ lausung og reiđileysi vinstrimanna í Reykjavík og dregur rökréttar ályktanir.
36,4% styđja ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
63,6% eđa nćstum 2 af hverjum 3 styđja ekki ríkisstjórnina en ađeins 36,4% styđja hana. Hvernig getur ţađ skođast sem stuđningur viđ "traust tök ríkisstjórnarinnar á stćrstu málum landsstjórnarinnar?
Ómar Ragnarsson, 24.2.2015 kl. 14:55
Ţađ er nú yfirleitt ekki mikiđ marktakandi á ţessu bulli í Páli.
Hjörtur Herbertsson, 24.2.2015 kl. 17:59
Gleymum ţví ekki ađ stórsókn Framsóknarflokksins heldur áfram. Fylgiđ hefur aukist um heil 0.4%.
Wilhelm Emilsson, 24.2.2015 kl. 19:31
Ekki ţarf mikiđ til ađ gleđja síđuhafa.
Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 24.2.2015 kl. 19:44
Sjöundi hver mađur kýs Samfylkinguna, en samt er henni leyft ađ ráđa í borginni og ađ halda ESB- umsókn sinni inni. Sjálfstćđisflokkurinn er 70% stćrri en sá nćststćrsti og ćtti ađ vera leiđandi í ríkisstjórninni og ađ taka viđ stjórninni.
Ívar Pálsson, 25.2.2015 kl. 00:09
Ţannig er ţađ Ivar,en ćtti ţá 70% flokkur ekki ađ neyta aflsmunar og framfylgja kosningaloforđi sínu?
Helga Kristjánsdóttir, 25.2.2015 kl. 04:46
Jú, Helga, löngu kominn tími til varđandi ESB- umsóknina. En ţađ er víst ađ hafast.
Ívar Pálsson, 25.2.2015 kl. 09:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.