Vestrćnt frelsi til ađ berjast gegn vestrćnum gildum

Vestrćn ríki herja á Ríki íslam í Miđausturlöndum sem eru holdgervingur trúarfasisma og mannfyrirlitningar. Samtímis fara vestrćnir karlar og konur af múslímsku bergi til Miđausturlanda ađ styđja Ríki íslams.

Í Bretlandi er síđustu daga rćtt um ţrjár unglingsstúlkur á leiđ til vígamanna íslamista. Dálkahöfundur Guardian vekur athygli á ţví ađ stúlkurnar eru í fullum rétti ađ ferđast hvert ţćr vilja og leggja ţeim málstađ liđ sem hugurinn stendur til.

Dálkahöfundurinn er međ nokkuđ til síns máls. Vestrćnt frelsi er einstaklingsfrelsi og ţađ má líka nota til ađ berjast gegn vestrćnum gildum.


mbl.is Heitir „varanlegum sigri“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Vandamáliđ er ađ ţađ eru foreldrarnir sem biđja um stuđning samfélagsins til ţess ađ stöđva stúlkurnar.  Foreldrarnir hafa nefnilega ađrar vćntingar um framtíđ ţeirra en ađ ţćr gerist eigin- og hjákonur vígamanna.  Vita sem er ađ frekari upphefđ er ekki í bođi fyrir konur.

Spurningin er; á samfélagiđ yfirhöfuđ ađ skipta sér af fjölskylduágreiningi af ţessu tagi?

Kolbrún Hilmars, 23.2.2015 kl. 17:04

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vandamáliđ er ađ samfélagiđ sleppir engu tćkifćri til ađ skipta sér af einkamálum fólks. 

Ragnhildur Kolka, 23.2.2015 kl. 21:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband