Hatrammar deilur kennara um kaup og kjör

Nýtt vinnumat framhaldsskólakennara mćlir í fyrsta sinn vinnu kennara utan kennslustunda. Sumir kennarar, til dćmis ţeir sem kenna íslensku, vinna verulega vinnu utan kennslu viđ undirbúning og yfirferđ verkefna.

Ađrir kennarar, s.s. verknáms- og íţróttakennarar, vinna minna utan kennslustunda en ţorri bóknámskennara. Óánćgjuraddirnar koma einkum frá ţessum hópi kennara sem í krafti ađstöđunnar eru oft međ töluverđa yfirvinnu.

Fyrir nokkrum árum var reynt ađ koma til móts viđ bóknámskennara međ svokölluđum ,,stílapeningum" sem skólastjórnendur áttu ađ greiđa ţeim sem unnu mikiđ utan kennslustunda. Sú tilraun fór út um ţúfur ţar sem íţrótta- og verknámskennarar linntu ekki látunum fyrr en ţeir fengu líka ,,stílapeninga."

Nýja vinnumatiđ er hluti af ţeim skipulagsbreytingum sem ríkisvaldiđ knúđi á um í kjarasamningum viđ kennara. Annar ţáttur í skipulagsbreytingum var afnám skila á milli kennslu og prófa. Verknáms- og íţróttakennarar ráku upp ramakvein viđ ţá breytingu enda voru ţeir ekki beinlínis önnum kafnir yfir prófatímabiliđ - ólíkt bóknámskennurum.

Skipulagsbreytingarnar á starfi framhaldsskólakennara eru teknar út međ sársauka. Í lokuđum umrćđuhópum kennara hóta verknáms- og íţróttakennarar ađ segja sig úr Félagi framhaldsskólakennara.


mbl.is „Vćgast sagt umdeilt“ međal kennara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband