Katrín Júl: vinstristjórnin sagđi ósatt

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur var minnihlutastjórn nćr allan síđari hluta kjörtímabilsins 2008 til 2013. Ţetta viđurkennir varaformađur Samfylkingar, Katrín Júlíusdóttir, á fundi á Egilsstöđum.


„Viđ vorum í raun minnihlutastjórn síđustu átján mánuđina en sögđum ţađ aldrei hreint út."

Austurfréttir segja frá ţessum ummćlum varaformannsins. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vg harđneitađi ađ hún vćri komin í minnihluta á alţingi og hökti langt fram yfir lífdaga sína.

Viđurkenning Katrínar er játning á ósannindum ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. um ađ starfhćfur meirihluti vćri á alţingi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţetta var nú opinbert leyndarmál eins og kerlingin segir.

Ragnhildur Kolka, 20.2.2015 kl. 09:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband