Mánudagur, 16. febrúar 2015
Fávitinn ég biđst afsökunar
Ég bloggađi ég gćr um frétt á mbl.is og sagđi höfundinn fávita. Orđiđ vísar til einhvers sem veit fátt og var áđur notađ klínískt um fólk međ greindarvísitölu undir 50.
Í skrifum mínum reyni ég ađ halda mér viđ ţá reglu ađ segja aldrei neitt um neinn sem ég ekki vćri tilbúinn til ađ segja viđkomandi augliti til auglitis. Og tilfelliđ er ađ ég myndi seint segja einhvern fávita.
Ég biđ höfund fréttarinnar afsökunar og vona ađ hann fyrirgefi mér fávisku mína.
Athugasemdir
Ţetta er drengilega mćlt og mćttu margir, ţeirra á međal ég, taka sér ţađ til fyrirmyndar.
Ómar Ragnarsson, 16.2.2015 kl. 11:58
Gott hjá ţér. En vćri ţá ekki ráđ ađ taka út bloggfćrsluna sem um rćđir - annars er nú lítiđ ađ marka ţessa afsökunarbeiđni og hún jafnvel verri en umrćdd bloggfćrsla og til marks um óheilindi ţín. Biđjast afsökunar á orđum en taka ţau ekki aftur.
Sem fyrrverandi blađamađur á mbl.is verđ ég ađ segja eins og er ađ ekkert af öllu ţví endalausa bulli og rakalausa ţvađri sem flćđir fram á blogginu ţínu hefur mér ţótt verra ađ sjá. Ţarna var í skapvonskukasti vegiđ ađ starfsheiđri fólks sem ég veit vel ađ vinnur af heilindum og gerir sitt besta.
Ég held ađ bloggiđ ţitt sé botninn á skólprćsi íslenskrar fréttamennsku.
Kristján G. Arngrímsson, 16.2.2015 kl. 14:11
Kristján, ţú hefur lítiđ viđ tíma ţinn ađ gera, ţykir mér, ţegar ţú liggur yfir endalausu bulli og rakalausu ţvađri i skólprćsunum. Ertu kominn á eftirlaun?
Páll Vilhjálmsson, 16.2.2015 kl. 15:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.