Ísland er réttarríki; sekir fá makleg málagjöld

Auðmenn geta ekki keypt sig frá réttvísinni, hvorki með brögðóttum lögmönnum né beinu eða óbeinu eignarhaldi á fjölmiðlum. Þetta er meginniðurstaða Al Thani-málsins.

Kaupþingsmenn brutu lög siðaðs samfélags og fá núna makleg málagjöld.

Ísland er betri staður að búa á eftir 12. febrúar 2015.

 


mbl.is Hæstiréttur leggur línurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hver kærði þá upphaflega?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.2.2015 kl. 20:41

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Og hverni væri, að þessir lögmannspúkar fengju líka dóm...???

Eða eru þeir alltaf saklausir vegna þess að geta sett

hdl. eða hrl. við nafnið sitt..???

Sigurður Kristján Hjaltested, 12.2.2015 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband