Ísland er réttarríki; sekir fá makleg málagjöld

Auđmenn geta ekki keypt sig frá réttvísinni, hvorki međ brögđóttum lögmönnum né beinu eđa óbeinu eignarhaldi á fjölmiđlum. Ţetta er meginniđurstađa Al Thani-málsins.

Kaupţingsmenn brutu lög siđađs samfélags og fá núna makleg málagjöld.

Ísland er betri stađur ađ búa á eftir 12. febrúar 2015.

 


mbl.is Hćstiréttur leggur línurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hver kćrđi ţá upphaflega?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.2.2015 kl. 20:41

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Og hverni vćri, ađ ţessir lögmannspúkar fengju líka dóm...???

Eđa eru ţeir alltaf saklausir vegna ţess ađ geta sett

hdl. eđa hrl. viđ nafniđ sitt..???

Sigurđur Kristján Hjaltested, 12.2.2015 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband