Fimmtudagur, 12. febrúar 2015
Stríđsógnin hangir yfir Evrópu
Evrópusambandiđ og Bandaríkin sérstaklega eiga erfitt međ ađ viđurkenna mistökin sem voru ţegar ţegar stefnan var tekin á útţenslu Nato í austurátt eftir fall kommúnismans á tíunda áratug síđustu aldar.
Međ kommúnismanum féll ekki valdapólitík Evrópu, ţótt sumir vestur í Washington virđast halda ţađ.
Evrópusambandiđ (les: Frakkar og Ţjóđverjar) verđa ađ finna lausn á sambúđarvanda viđ Rússa sem tekur miđ af gagnkvćmum öryggishagsmunum. Á međan ţađ er ekki gert hangir stríđsógnin yfir Evrópu.
Skilyrđi Rússa óásćttanleg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/02/12/samningar-virdast-vera-ad-nast-um-frid-i-ukrainu/
Jón Ingi Cćsarsson, 12.2.2015 kl. 13:31
Voru ţađ ekki austur-Evrópuríkin SJÁLF sem vilu komast inní NATÓ? Voru ţađ mistök NATÓ-ríkja ađ leyfa ţeim ţađ? Voru ţađ mistök ESB ađ hleypa austur-Evrópuríkjum inn í ESB? ESB og NATÓ hafa ekki "innlimađ" nein austur-Evrópuríki i sínar rađir. Ţessar ţjóđir hafa gengiđ inn í ţetta samstarf af fúsum og frjálsum vilja. Ţađ kann ađ ergja Rússa. En eiga Rússar rétt á ađ skipta sér af slíkum innanríkismálum í grannríkjum sínum?
Ert ţú ađ leggja til ađ vestur-Evróuríki eigi ađ hindra austur-Evrópuríki frá ţví ađ efla samvinnu til vesturs, í viđskiptum, varnamálum o.fl., til ađ friđţćgjast Rússum?
Skeggi Skaftason, 12.2.2015 kl. 13:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.