Fimmtudagur, 29. mars 2007
Enron-bókhald, leyfilegt eđa ekki
Hérađsdómur tekur núna, ađ ţinghaldi í Baugsmáli loknu, afstöđu til ţess hvort Enron-bókhald sé leyfilegt á Íslandi, hvort mismuna megi hluthöfum í almanningshlutafélögum međ sjálfsafgreiđslu stćrstu hluthafa á lánum sér til handa og hvort forstjórum leyfist ađ nota sjóđi almenningshlutafélaga til ađ fjármagna einkaneyslu.
Í hnotskurn er ţetta spurning hvort landsmenn séu jafnir fyrir lögum eđa hvort stóreignamenn séu á undanţágu.
Kostnađur vegna sérfrćđiţjónustu 55 milljónir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nákvæmlega. Um þetta snýst málið. Allir eiga að vera jafnir fyrir lögum sama hversu auðugir þeir eru. Það er grundvallarregla í okkar þjóðfélagi.
Siggi (IP-tala skráđ) 29.3.2007 kl. 23:51
Kostnađur vegna sérfrćđiţjónustu sóknarađila í Baugsmálinu er vantalinn um a.m.k. 7 milljóna greiđslu fyrir framlag Jóns Geralds til málsins.
ekkifćddurígćr (IP-tala skráđ) 31.3.2007 kl. 14:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.