Enron-bókhald, leyfilegt eða ekki

Héraðsdómur tekur núna, að þinghaldi í Baugsmáli loknu, afstöðu til þess hvort Enron-bókhald sé leyfilegt á Íslandi, hvort mismuna megi hluthöfum í almanningshlutafélögum með sjálfsafgreiðslu stærstu hluthafa á lánum sér til handa og hvort forstjórum leyfist að nota sjóði almenningshlutafélaga til að fjármagna einkaneyslu.

Í hnotskurn er þetta spurning hvort landsmenn séu jafnir fyrir lögum eða hvort stóreignamenn séu á undanþágu.


mbl.is Kostnaður vegna sérfræðiþjónustu 55 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega. Um þetta snýst málið. Allir eiga að vera jafnir fyrir lögum sama hversu auðugir þeir eru. Það er grundvallarregla í okkar þjóðfélagi.

Siggi (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 23:51

2 identicon

Kostnaður vegna sérfræðiþjónustu sóknaraðila í Baugsmálinu er vantalinn um a.m.k. 7 milljóna greiðslu fyrir framlag Jóns Geralds til málsins.

ekkifæddurígær (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband