Úkraína; Víetnam eđa Afganistan?

Samherji Rússlandsforseta segir Úkraínu geta orđiđ nýtt Víetnam fyrir Bandaríkin, hefji ţau bein afskipti af deilu uppreisnarmanna í austurhluta landsins, er njóta stuđnings Rússa, og stjórnvalda í Kćnugarđi sem Bandaríkin og Evrópusambandiđ styđja.

Í Kćnugarđi eru menn, segir Spiegel, sem vonast til ađ Úkraína verđi nýtt Afganistan fyir Rússa og ţeir leggi upp laupana fyrr heldur en seinna, smáđir og sigrađir.

Hvort ćtli sé líklegra?

Víetnam var langt í burtu stríđ sem bandarískur almenningur skildi ekki. Markmiđ Bandaríkjanna voru óljós og herfrćđin ţar af leiđandi tilviljanakennd á móti einbeittum andstćđingi. Tilgangur Rússa međ innrás í Afganistan var ađ treysta völd vinveittrar ríkisstjórnar sem ekki stóđ sterkt međal almennings - en fćstar ríkisstjórnir Afgana njóta lýđhylli í margsplundruđu samfélagi. Í Afganistan misstu Rússar um 14 500 hermenn á tćpum áratug en Bandaríkjamenn um 58 ţúsund á rúmum áratug í Víetnam.

Úkraína er langt í burt frá Bandaríkjum. Landiđ er eins og Afganistan sundurtćtt í innbyrđis átökum klíkuvelda og landshluta. Stjórnvöld í Kćnugarđi tala ađeins fyrir hluta ţjóđarinnar, líkt og Saigon-stjórnin í Víetnam á sjöunda áratug síđustu aldar.

Rússar eru međ sterkan stuđning í austurhluta Úkraínu. Ef Rússar skyldu fara halloka í átökum viđ Bandaríkin/ESB, sem er ólíklegt, yrđi ţeim í lófa lagiđ ađ opna víglínu á önnur ESB-ríki, s.s. Eystrasaltsríkin.

Niđurstađa: mun meiri líkur eru á ađ Úkraína yrđi Víetnam Bandaríkjanna/ESB en Afganistan Rússa.


mbl.is Vopnasending gćti leitt til allsherjarstríđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband