Aðeins 19% fyrirtækja vilja í ESB

Innan við eitt af hverjum fimm fyrirtækjum í Félagi atvinnurekenda vill Ísland inn í Evrópusambandið. Þá eru fleiri fyrirtæki mótfallin upptöku evru en þau sem hlynnt eru að skipta út krónu fyrir evru.

Þessi niðurstaða er rothögg fyrir það sjónarmið að atvinnulífið vilji í ESB.


mbl.is Færri fyrirtæki vilja taka upp evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Og aðeins 19% fyrirtækja telja krónuna framtíðargjaldmiðil fyrir Ísland. Ekki gleyma því.

Skeggi Skaftason, 10.2.2015 kl. 14:56

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Dr. Össur.

Af hverju stöðvaði ESB aðlögunarferlið 2012 ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 10.2.2015 kl. 16:08

3 Smámynd: Skeggi Skaftason

Séra Jens,

þáverandi ríkisstjórn Íslands stöðvaði aðildarviðræður.

Skeggi Skaftason, 11.2.2015 kl. 13:14

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Dr. Össur.

Þá höfðu aðlögunarnefndarmenn ESB sagt að þeir myndu ekki opna umræður um sjávarútvegs- og lanfbúnaðarmál fyrr en Alþingi tæki til baka þingsálykutun sína um þau mál og samþykkti að ganga 100% að reglum ESB í þeim efnum. Þar með var auðvitað viðræðum sjálfhætt.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.2.2015 kl. 15:25

5 Smámynd: Skeggi Skaftason

Jens minn, ég man ekki eftir þessu.  Geturðu bakkað þetta upp með heimild?

Skeggi Skaftason, 13.2.2015 kl. 22:10

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Dr. Össur.

Samrápherra þinn sem fór með málefni sjávarútvegs og landbúnaðar fékk þessi skilaboð frá aðlögunarnefndarmönnum ESB. Þetta hefur ráðherrann fyrrverandi skrifað um í blöðin og á bloggi sínu sem og í ræðum og skýrt frá þessu.

Þetta á ekki að koma neinum á óvart, sér í lagi þér, enda fékkstu sérstaka kennslustund í hvað er hægt og hvað ekki frá stækkunarstjóranum sjálfum,

Alkunna er þo að þú hefur mantrað um það alveg öfugt en þér var þar kennt þarnaframmi fyrir alheimspressunni, í þeim tilgangi einum að virðist til  að afvegaleiða saklausa íslendinga sem ekki vita betur og trúa lygamöntrunni sem þó Füle rak ofan í kok þitt þversum.

.

http://predikarinn.blog.is/blog/predikarinn/entry/1358739/

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.2.2015 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband