Föstudagur, 6. febrúar 2015
Ófriđurinn í Evrópu magnast
Rússar gćtu herjađ á Eystrasaltslöndin til ađ kanna ţolmmörk Vestur-Evrópu, segir fyrrverandi framkvćmdastjóri Nato, Anders Fogh Rasmussen. Rússar telja sig umkringda ESB og Nato og ćtla ekki ađ gefa tommu eftir í Úkraínu enda er ţar barist um stórt ríki á mörkum áhrifasvćđa Evrópusambandsins og Rússlands.
Innanríkismál Evrópusambandsins veikja samstöđuna gegn Rússum. Nýir valdhafar í Grikklandi gefa til kynna ađ ţeir muni leggjast á sveif međ Rússum fái Grikkir ekki stórfelldan afslátt af skuldum sínum. Forseti Úkraínu nánast grátbiđur Grikki ađ sýna ESB samstöđu.
Úkraína er ónýtt ríki ţar sem spilling tröllríđur samfélaginu og djúp gjá er stađfest milli vesturhluta landsins, sem hallar sér ađ ESB, og austurhluta sem hneigist til Rússa.
Ófriđur á landamćrum Evrópusambandsins og deilur milli evru-ríkja eru upphaf ađ endurskilgreiningu á valdahlutföllum í álfunni. Slíkar endurskilgreiningar kalla oftar en ekki á stríđ.
Reyna ađ fá Pútín til ađ skrifa undir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.