Skelfing Árna Páls; Vg eina huggunin

Samfylkingin hlaut ömurlega kosningu undir forystu Árna Páls Árnasonar 2013, eđa 12,9%. Samfylkingin ćtti ađ vera međ um 30% fylgi miđađ viđ hvernig til var stofnađ um aldamótin.

Daginn sem Árni Páll tilkynnti áform sín um endurkjör fékk hann ţćr fréttir ađ Samfylkingin stćđi í 18 prósent fylgi og vćri í tapferli. Eina huggun Árna Páls og félaga er ađ Vg stendur enn verr međ 11 prósent fylgi.

Vinstriflokkarnir ná ekki til fólks. Píratar eru á hinn bóginn á flugi enda öđruvísi og ábyrgđarlausir.

Samfylking og Vg eru gagnkvćmt útilokandi flokkar, nema í undantekningatilfellum, eins og rétt eftir hrun. Eina leiđ Samfylkingar til ađ stćkka er međ aukinni hćgripólitík en ţá lekur vinstrafylgiđ yfir til Vg. Og ef Vg reynir ađ efla sig međ aukinni róttćkni flýja hófsamir til Samfylkingar. Gagnkvćm gíslataka vinstriflokkanna á fylgi hvors flokks er leiđarstef í sögu ţeirra.

Einkennisorđ Samfylkingar og Vg eru: sćlt er sameiginlegt skipbrot.


mbl.is Árni Páll sćkist eftir endurkjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Og Framsókn bćtir viđ sig tveimur prósentum. Er núna međ 13% fylgi. Ţetta er allt ađ koma :)

Wilhelm Emilsson, 3.2.2015 kl. 08:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband