Laugardagur, 31. janúar 2015
Gríska veikin breiđist út í ESB
Grikkir kusu sér marxískan ćskulýđsleiđtoga á mótorhjóli ađ varpa af sér ógreiddum reikningum frá Evrópusambandinu vegna eyđufyllerís á ţýskum vöxtum í átta ár. Grikkinn Tsipras er orđinn fyrirmynd skuldseigra Suđur-Evrópumanna án greiđsluvilja.
Takist Tsipras ađ knýja ESB til ađ veita Grikkjum skuldaafslátt eru önnur evru-ríki í Suđur-Evrópu, s.s. Spánn og Portúgal, ţegar í röđ ađ krefjast sömu kjara.
Ţess vegna verđur Grikkjum ekki bjargađ nema ţeir haldi gerđa samninga um niđurskurđ og hreinsun í opinberum rekstri. Grikkir segjast standa frammi fyrir norđur-kóreskum veruleika eftir hálfan mánuđ án nýrra neyđarlána.
Líkur eru á ţví ađ ráđandi öfl í Evrópusambandinu líti svo á ađ Grikkland sé drep í evru-skrokknum og verđi ađ skera burt áđur en drepiđ gengur af sjúklingnum dauđum.
Fjöldamótmćli í Madrid eru vísbending ađ gríska drepiđ sé ţegar komiđ í önnur skuldseig evru-ríki.
Tugţúsundir Spánverja mótmćla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.