Vinstridráttur ríkissaksóknara

Hćstiréttir hundskammar embćtti ríkissaksóknara fyrir ađ standa sig ekki í einföldum kynferđisbrotamálum og valda skađa á réttarkerfinu.

Afglöp ríkissaksóknara stafa af rangri forgangsröđun. Embćttiđ undir forystu Sigríđar Friđjónsdóttur eyđir tíma og starfsţreki í pólitískra leiđangra, samanber lekamáliđ frćga, ţar sem tilgangurinn er ekki ađ bćta samfélagiđ heldur ađ slá pólitískar keilur. Á međan sitja á hakanum mál sem varđa kynferđisafbrot.

Sigríđur fékk embćttiđ frá Jóhönnustjórinni í ţakklćtisskyni fyrir saksókn á hendur fyrrum forsćtisráđherra, Geirs H. Haarde.


mbl.is Fundiđ ađ drćtti hjá ríkissaksóknara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Stjórnmálalćsi Jóhönnu markađist af ţekkingu hennar á eigin skođana systkynum. Hve heitt ţau ţráđu og ţáđu titil,nokkuđ sem hún gat ráđstafađ.Hversu blóđheit ţau voru og illvíg gegn andstćđingi.- Fáir vissu nokkuđ um Sigríđi Friđjónsdóttur,fyrr en hún dúkkađi upp sem ríkissaksóknari 2009..gegn Geir H. Haarde.Enn er hún í keilu,ţegar embćtti hennar ćtti ađ taka kynferđisbrotamál fram yfir sviđsett lekamál.      

Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2015 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband