Miðvikudagur, 28. janúar 2015
Engin hagfræðirök fyrir evru
Engin hagfræðileg rök er fyrir upptöku evru á Íslandi. Aðrir gjaldmiðlar, t.d. norska krónan eða kanadískur dollar, væru raunhæfari kostur að mati Lars Christensen, yfirmanns greiningardeildar Danske Bank.
ESB-sinnar á Íslandi flagga evrunni sem meginröksemd fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þegar evru-rökin reynast ónýt er ekkert eftir.
Var umsóknin ekki ábyggilega afturkölluð í gær?
Frekar Kanadadollar en evra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.