Miđvikudagur, 28. janúar 2015
ASÍ launalögga og forstjóralaunin
ASÍ notar laun lćkna til ađ réttlćta óábyrgar launakröfur félagsmanna sinna. Lćknar starfa hjá ríkinu og eru ekki hluti almenna vinnumarkađarins. Forstjórar landsins, á hinn bóginn, eru upp til hópa á almenna vinnumarkađnum.
ASÍ stjórnar lífeyrissjóđunum til helminga á móti Samtökum atvinnulífsins. Lífeyrissjóđirnir eru eigendur ađ stórum hlut í mörgum stćrstu fyrirtćkjum landsins. ASÍ vćri í lófa lagiđ ađ beita sér fyrir ţví ađ launavísitala forstjóranna yrđi opinber og ţannig mćtti fylgjast međ ţróun ţeirra launa sem eru á sama vinnumarkađi og félagsmenn ASÍ.
ASÍ gerir ekkert til ađ fylgjast međ ţróun forstjóra og millistjórnenda fyrirtćkja en tekur sér fyrir hendur ađ vera launalögga sem herjar á lćkna. ASÍ ćtti ađ líta sér nćr.
Lćknar međ fjórfaldar dagvinnutekjur verkafólks | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.