Laugardagur, 24. janúar 2015
Ísland virkar, ESB ekki
Hagvöxtur, vaxandi kaupmáttur og lítið sem ekkert atvinnuleysi einkennir íslenska hagkerfið. Samdráttur, fallandi kaupmáttur og mikið atvinnuleysi er hlutskipti hagkerfis Evrópusambandsins.
Forsenda þess að Ísland náði sér hratt úr öldudal kreppunnar eftir hrun er fullveldi og sjálfstæður gjaldmiðill.
Ástæðan fyrir því að þjóðir Evrópusambandsins sitja í efnahagslegu kviksyndi er skortur á fullveldi og misheppnaður sameiginlegur gjaldmiðill.
Staða heimila ekki betri frá hruni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er gefið.
Hvað varðar hina fasísku hugvillu sem finna má í þessari grein - þá ber hún einfaldlega höfundi sínum þau merki að hann hafi aldrei haldið heimili og aldrei stundað ærlega vinnu.
Jón Páll Garðarsson, 25.1.2015 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.