RÚV býr til marga ESB-sinna í Sjálfstæðisflokknum

Fréttastofa RÚV ætlar að stunda ESB-áróður í umfjöllun afturköllun á aðildarumsókn. RÚV skáldar upp andstöðu ,,margra" þingmanna Sjálfstæðisflokksins við afturköllun. Í frétt RÚV segir

Í þingflokki Sjálfstæðisflokksins hafa margir efasemdir um hvort tímabært sé að leggja slíka tillögu fram nú

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru 19. Ef ,,margir" þingmenn eru á móti afturköllun ESB-umsóknar þá hefur það farið furðu hljótt.

Fréttastofa RÚV vísar ekki í neinar heimildir í fréttinni. Fréttin er tilbúningur í þágu ESB-áróðursins og heldur ekki máli sem fréttamennska.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Páll Vilhjálmsson gefur sér að fólk sé fífl.

Jón Ingi Cæsarsson, 21.1.2015 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband