Mánudagur, 19. janúar 2015
Karl Th. Birgisson, spillingin og Samfylkingin
Karl Th. Birgisson ritstjóri Herðubreiðar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingar var í vinnu hjá Björgvini G. Sigurðssyni í viðskiptaráðuneytinu.
Núna kemur Björgvin til liðs við Karl Th. og samfylkingarútgáfuna Herðubreið.
Má gera ráð fyrir að þeir félagar ráðist af alkunnum heilindum að opinberri spillingu og hefji siðferðisgildi Samfylkingar vegs og virðingar.
Segir Björgvin hafa dregið sér fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Misheppnaðsti stjórnmálamaður sögunnar. Samfylkinginn og spillingin algjör.
Filippus Jóhannsson, 19.1.2015 kl. 09:42
Nei! En ég vona að Björgvins hlið birtist í Herðubreið,það er pólitísk blinda að leggja mat á svona frétt birta í fjölmiðli.
Helga Kristjánsdóttir, 19.1.2015 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.