Mánudagur, 19. janúar 2015
Jákvæðir fólksflutningar til Norðurlanda
Frá landnámsöld hafa Íslendingar sótt heim Norðurlönd til lengri eða skemmri tíma. Þjóðinni gagnast vel að sækja menntun og starfsreynslu til frænda og vina í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.
Heimskur er heimaalinn maður, segir í gömlu texta og það á enn við í dag. Við þyrftum fyrst að hafa áhyggjur ef Íslendingar steinhættu að flytja til Norðurlanda.
Íslendingarnir koma alltaf heim um síðir. Það er reynslan frá landnámsöld.
Reikna út í mjólk og bensíni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.