Verslunin biður um ríkisstuðning

Verslun á Íslandi glímir við offjárfestingar og getur ekki rekið sig nema með mörg hundruð prósent álagningu. Af því leiðir getur verslunin ekki keppt við erlenda netverslun.

Ríkisvaldið á ekki að hreyfa litla fingur til hagsbóta fyrir verslunina. Það er verslunin sjálf sem þarf að stokka upp starfsgreinina þannig að hún geti starfað með hóflegri álagningu.

Verslunarstörf eru illa launuð og engin eftirsjá af þeim þegar atvinna er næg.


mbl.is Fataverslun nær ekki flugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Páll tekur sig verðan þess að tala niður atvinnugreinar.

Jón Ingi Cæsarsson, 16.1.2015 kl. 07:21

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þú styður þá væntanlega ekki ríkisstyrktan landbúnað ?

Jón Ingi Cæsarsson, 16.1.2015 kl. 07:22

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Þetta er hárrétt hjá þér klri Páll.

Versunuin sjálf verður að sníða sinn stakk - herða ólina þar sem þess þarf. Auðvita' veit hver verslun best sjálf hvar skórinn kreppir í bókhaldi sínu.

Verslunin verður sjálf að taka til sinna ráða til að nástöðu sinni gagnvart netfyrirtækjunum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 16.1.2015 kl. 11:13

4 Smámynd: Steinarr Kr.

Er fataverslun orðin sératvinnugrein Jón Ingi?

Gæti verið að þær verslanir sem hér eru mæti ekki þörfum markaðarins og gangi því illa?  Og afhverju ætti þessi hópur að þurfa ríkisstyrk?

Steinarr Kr. , 16.1.2015 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband