Val múslíma, verkefni ríkisvaldsins

Múslímar á vesturlöndum standa frammi fyrir ţví vali ađ samţykkja veraldlegt samfélag, ţar sem trú er einkamál og lög og réttur byggđur á mannréttindum en ekki trúarsetningum, eđa finna sér annađ samfélag ađ búa í.

Á ţessa leiđ eru skilabođ borgarstjórans í Rotterdam í Hollandi. Ahmed Aboutaleb er sjálfur múslími og veit gerst á eigin skinni hvađa kostir eru í bođi.

Verkefni ríkisvaldsins undir ţessum formerkjum er ađ upplýsa múslíma og ađra trúarhópa um hornsteina veraldlegs samfélags.

Ţađ er ekki verkefni ríkisvaldsins ađ uppfrćđa almenning um trú múslíma til ađ komast hjá fordómum, líkt og örlađi á hjá sumum íslenskum stjórnmálamönnum sem kunna sér ekki hóf í ítrođslu í nafni pólitísks rétttrúnađar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Verkefni ríkisvaldsins undir ţessum formerkjum er ađ upplýsa múslima og ađra trúsrhópa um hornsteina veraldlegs samfélags. Ţar sem konur eru jafnréttháar körlum. 

Helga Kristjánsdóttir, 15.1.2015 kl. 09:07

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Varst ţú ekki á fullu hér fyrir jólin ađ berjast fyrir ţví ađ skólabörn fćru í kirkju og andmćla ţeim sem vilja veraldlegt samfélag ţar sem trú sé einkamál?

Ertu búinn ađ skipta um skođun síđan?

Skeggi Skaftason, 15.1.2015 kl. 11:10

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Skeggi, ég rökstuddi krikjuferđir barna međ ţjóđmenningunni; til ađ skilja íslenska ţjóđmenningu ţarf ađ skilja kristni. Trú er aukaatriđi í kirkjuheimsóknum barna.

Páll Vilhjálmsson, 15.1.2015 kl. 11:25

4 Smámynd: Skeggi Skaftason

Segđu prestum og Ţjóđkirkjunni ţađ, ađ trúin sé aukaatriđi í kirkjuheimsóknum barna og ađ trú og trúleysi barna og foreldra ţeirra sé ţeirra einkamál. 

Skeggi Skaftason, 15.1.2015 kl. 15:28

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ćtli ţetta sé ekki helsta ástćđa ţess ađ önnur og ţriđja kynslóđ innflytjenda "eiga sér ekkert föđurland" í fjölmenningarsamfélögum Vesturlanda. Ţ.e. ađ innflytjendum er bara sturtađ inn og ekki kennt neitt um hiđ nýja samfélag, en í stađ ţess, ef eitthvađ er, lögđ áhersla á tungumál og/eđa menningu gamla landsins - sem gagnast viđkomandi ekki neitt nema hann hyggist flytja aftur "heim"? 
Ja, eđa mynda ghettó, eins konar samfélagsútibú frá gamla landinu, eins og tíđkast víđa í vestrćnum stórborgum, ţađan sem enn erfiđara verđur einstaklingnum ađ flýja en jafnvel foreldrunum frá gamla landinu.

Kolbrún Hilmars, 15.1.2015 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband