Sunnudagur, 11. janúar 2015
Lćknar áttu RÚV
RÚV öđrum fjölmiđlum framar báru fram málstađ lćkna í kjaradeilunni. RÚV flutti beinar útsendingar frá viđbragđsfundum yfirstjórnar Landsspítalans eins og um náttúruhamfarir vćri ađ rćđa en ekki kjaradeilu.
RÚV flutti ótaldar dramafréttir um yfirvofandi hörmungar vegna ţess ađ lćknar fengu ekki nóg kaup. Í öllum ţeim flaumi frétta reyndi RÚV aldrei ađ setja laun lćkna í samhengi viđ ađrar stéttir og ekki heldur var fjallađ um tíu prósent launalćkkun lćkna í Noregi og Svíţjóđ sl. ár vegna gengislćkkunar norsku og sćnsku krónunnar.
Ţrjár samţćttar skýringar eru á ţjónustu RÚV viđ hagsmuni lćkna. Á fréttastofu RÚV er inngróin andstyggđ á ríkisstjórninni; almannatenglar lćkna stóđu sig í stykkinu og RÚV er fagleg ruslahrúga sem hvorki kann né getur stundađ fagleg vinnubrögđ í fréttamennsku.
Barist um almenningsálitiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
H'arrétt hjá ţér kćri Páll sem jafnan.
Ţessi barátta var lćknum til lítils sóma. Ţeir áttu samúđ almennings noluđ í upphafi Síđan tóku ţeir sjúklinga í gíslingu og fréttamenn sendir til ađ tala viđ fólk sem var í stórhćttu - jafnvel viđ dauđans dyr, ef vonda ríkisstjórnin semdi ekki viđ ţá um 50% hćkkun launa samstundis.
Hippokrates hvađ sögđu menn nú almennt í lokin.
Dr. Vilhjálmur Örn flutti okkur umfjöllun norskra fjölmiđla um bágan ađbúnađ í norskum sjúkrastofnunum sem og lökum launakjörum. Eftir ţann pistil virđist manni sem lćknafélagiđ hér hafi logiđ til um kaup, kjör og ađbúnađ lćknaí Noregi.
Pistill dr. Vilhjálms Arnar :
http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1561811/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.1.2015 kl. 11:40
Nú ţarf greinilega ađ mynda samtök til ađ bjarga öllum ţeim tugum, ef ekki hundruđum lćkna heim, sem voru gabbađir til ţess ađ vinna viđ óhćf kjör erlendis.
Ómar Ragnarsson, 11.1.2015 kl. 11:46
Ómar.
Engin ţörf á sértćkum ađgerđum í ţá veru - ef ţeir samţykkja nýja kjarasamninginn ţá hafa ţeir ţađ ekki betra nokkurs stađar í veröldinni hafa fróđir sagt.
Ţeir verđa samt ađ búa viđ kjrin sem ţeir hafa samţuykkt út samningstímann sinn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.1.2015 kl. 11:52
Ţér virtist ekki líka illa viđ ónýtan fréttfluttning RÚV ţegar kjarabarátta framhaldsskólakennara var í gangi Páll.
Hvađ veldur ţví?
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 11.1.2015 kl. 11:54
Mér var ađ berast í einkaskilabođum ađ RUV hafi fengiđ allar ţessar upplýsingar sendar um slakt kaup, kjör og lélegan ađbúnađ lćkna í Noregi - en gerđu ekkert međ ţađ. Segir sitt um „fréttamennsku“ Eirra ađ virđa slíkt ađ vettugi ókannađ.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.1.2015 kl. 12:00
RÚV er í virkri stjórnarandstöđu og er tilbúiđ ađ gera hvađ sem er ef bara ţađ kemur stjórninni illa.
Ragnhildur Kolka, 11.1.2015 kl. 12:01
Alltaf svolítiđ athyglisvert ađ fylgjast međ ţví ţegar flókin mál eru gerđ ofureinföld - máluđ svarthvít til ađ ţeir sem hugsa í svarthvítu getiđ skiliđ ţau. Hugurinn málar jú heiminn í sínum eigin litum, ekki satt?
Ţetta mál er flókiđ í eđli sínu. Ţađ má fćra góđ rök fyrir ţví ađ ţađ sé réttlátt ađ lćknari njóti betri kjara en ađrar stéttir, en förum nú ekki útí flókin mál.
Höldum okkur viđ ađ eitthvađ sé "fagleg ruslahrúga" - ţađ er svo gaman ađ svona einföldum og sterkum litum. Höldum okkur viđ ađ Rúv sé ALLTAF á móti ríkisstjórninni. Höldum okkur viđ ađ ALLIR fréttamennirnir á Rúv hugsi nákvćmlega eins.
Ţađ er svo erfitt ađ hugsa út fyrir sinn eigin, einfalda huga og beina sjónum ađ flóknum og marglitum raunveruleikanum.
Kristján G. Arngrímsson, 11.1.2015 kl. 12:39
Kristján - enginn hefur sagt ađ RUV sé alltaf á móti ríkisstjórninni ! Ţađ hefur sýnt sig ađ er rangt. Hún hyllir vinstristjórnir en hatast út í miđju til hćgri stjórnir.
Ţađ er ekkert svart hvítt viđ ţađ nema sannleikurinn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.1.2015 kl. 12:57
Síđasta setning Predikarans felur í sér ađ sannleikurinn sé svarthvítur. Annađ hvort rétt eđa rangt, gott eđa vont. Allt eđa ekkert. Annađhvort er mađur vondur eđa góđur.
Í alvöru talađ, ţetta er svo barnalegur hugsunarháttur. En hvađ veit ég svosem, kannski er Predikarinn barn ađ aldri sem skrifar undir fullorđinslegu dulnefni.
Kristján G. Arngrímsson, 11.1.2015 kl. 13:04
Kristján - alrangt hjá ţér - skrítiđ ađ ţú lesty úr úr ţessu sem hentar ţér - wertu vinstimađur ? Ţađ bendir ýmislegt í fari ţínu til ţess.
Ţú hannar ţađ og ritskýrir sem ađrir segja til ađ falli ađ ţví sem hentar snúningum ţínum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.1.2015 kl. 13:08
Bara spurning um greiningu á ţví sem ţú skrifađir: "Ţađ er ekkert svarthvítt viđ ţađ nema sannleikurinn." Ţessi setning felur í sér ađ sannleikurinn sé ţađ eina sem er svarthvítt.
Ég skil ţörf ţína fyrir ađ flokka mig sem vinstrimann, en ţví miđur get ég ekki uppfyllt hana ţví ađ ég er hvorki hćgri né vinstri mađur. Ef ţú vilt flokka mig sem slíkan ţér til hagrćđis svo ađ ég falli inní svarthvíta heimsmynd ţína ţá er ţađ ţitt vandamál.
En sannleikurinn er sá, held ég, ađ ég passa engan veginn inní ţá mynd sem ţú hefur af heiminum. Ţú getur aldrei skiliđ mig. Best ađ ţú hćttir ađ reyna ţađ. Kannski skil ég ţig ekki heldur, ţótt ég haldi ţađ.
Gott og vel.
Kristján G. Arngrímsson, 11.1.2015 kl. 13:19
Kristján snúningur - Sannleikur - lygi : eru ţađ ekki andstćđir pólar ? ? ?
Ţađ er ekki vandamál fyrir mér í hvađa flokk ţú telur ţig vera í, en ţú talar og flytur mál ţitt sem vinstrisinnađur hvađ sem líđur eigin skilgreiningu ţinni á ţér sjálfum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.1.2015 kl. 13:26
Sannleikur og lygi eru andstćđir pólar, eins og pólar jarđkringlunar eru andstćđir. En eins og ţú veist er fátt á jörđinni sem er algjörlega á öđrum pólnum. Flest er nćr öđrum en hinum (fátt alveg í miđjunni) ţannig ađ flest er hvorki algjör sannleikur eđa algjör lygi.
En ef nánar er útí ţađ fariđ ţá er sannleikur og lygi sennilega bara hluti af ţessar tvíhyggju sem virđist vera manninum svo töm: satt og logiđ; rétt og rangt; vinstri og hćgri; sál og líkami; himnaríki og helvíti; gott og vont - og svo ótalmargt annađ.
Grundvallarkategóríurnar eru auđvitađ gott og vont, og undir gott fellur eftirfarandi: Satt, rétt, hćgri, sál, himnaríki. Undir vont fellur logiđ, rangt, vinstri, líkami, helvíti.
Ekki satt?
Kristján G. Arngrímsson, 11.1.2015 kl. 13:40
Í ţessum pistli var ekki veriđ ađ fara út í heimspekilegar vangaveltur og ađ skilgreina hlutina í smáatriđum og greinilega ekki ćtlun síđuhafa. Hér er veriđ ađ setja fram hiđ augljósa á einfaldan hátt sem flestallir eiga ađ geta skiliđ.
Hugleiđing ţín á heima á öđrum vettvangi, og wsómir sér ágćtlega ţar.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.1.2015 kl. 13:57
Ţađ á vissulega ekki ađ reyna ađ einfalda flókin mál, Kristján, en ţađ er heldur engin ástćđa til ađ flćkja einfallt mál.
Og ţađ er ósköp einfallt, ađ fréttastofa ruv hefur veriđ upp á vinstri höndina í pólitík.
Ţó menn innan ţeirrar stofnunnar geti bent á rannsókn sem segir ađ ekki hall á í pólitík ţegar skođađur er listi yfir viđmćlendur fréttastofunnar, ţá segir ţađ einungis til um fjölda, ekki hversu lengi ţeir tala né hvernig fréttamenn afgreiđa ţá.
Ţađ ţarf hvorki sérfrćđinga né ađra til ađ sjá ađ ţar hallar verulega á og ađ fréttastofa ruv međhöndlar sína viđmćlendur eftir ţví hvar ţeir standa í pólitík. Ţá er ónefndir allir ţeir pistlar sem fréttamenn sjálfir flytja og gćtu sómt sér vel á hvađa frambođsfundi vinstriflokkanna.
Verst er ţó ađ fréttastofan gerir sér leik ađ ţví ađ mistúlka fréttir erlendis frá, sérstaklega er snýr ađ ESB. Fyrir ţađ, eđa öllu heldur gagnrýni á slíkar "mistúlkanir" hefur fréttamađur ruv fengiđ dóm, eđa ţví sem nćst. A.m.k. gátu dómstólar ekki dćmt gagnrýnandann sem fréttamađur stefndi.
Ţetta er ţví ekkert flókiđ og engin ástćđa til ađ flćkja ţađ á nokkurn hátt, fréttastofa ruv vinnur ekki eftir ţeim lögum sem stofnuninni eru sett.
Ţađ eina sem fréttamenn ruv ţurfa ađ gera til ađ fara ađ ţeim lögum er ađ segja alltaf sannleikann. Sé hann eitthvađ lođinn er betra ađ sleppa ţví ađ fjalla um málefniđ og halda sig eingöngu viđ sannleikann.
Gunnar Heiđarsson, 11.1.2015 kl. 14:40
Já, eins og ég sagđi í fyrsta kommentinu mínu ţá er hér á ţessari síđu veriđ ađ gera ţetta mál einfalt - mál sem er í rauninni flókiđ. Ţar međ er máliđ falsađ og fariđ rangt međ ţađ.
En ţađ er líklega allt í lagi til ađ "flestallir" geti skiliđ ţađ. Viđ skulum alls ekki ćtla lesendum Páls of djúpa hugsun. Kannski ekki heldur honum sjálfum. "Heimspekilegar vangaveltur" eru of óţćgilegar og ef til vill líka leiđinlegar. Skítt međ ţađ ţótt ţćr fćri mann nćr raunveruleikanum og kjarna málsins.
Kristján G. Arngrímsson, 11.1.2015 kl. 14:44
Ađ biđjast undan "heimspekilegum vangaveltum" er hefđbundin andmenntahyggja sem kannski ćtti ekki ađ koma á óvart hér á ţessum vettvangi hinna öfgakenndu skođana og einföldu heimsmyndar.
Kristján G. Arngrímsson, 11.1.2015 kl. 14:49
Ţađ skorast enginn undan "heimspekilegum vangaveltum" ef tilefni er til.
En hvađ á fréttastofa ruv skylt viđ heimspeki eđa heimsmyndina? Kannski ţar liggi vandinn, ađ fréttamenn ruv telji sitt verkefni ađ breyta heimsmyndinni í stađ ţess ađ segja fréttir. Ţađ skýrir vissulega margt!
Gunnar Heiđarsson, 11.1.2015 kl. 16:05
Jú, Gunnar, kommentarinn sem kallar sig Predikarann var einmitt ađ skorast undan ţví ađ hér vćri fariđ útí heimspekilegar vangaveltur og sagđi ţćr eiga heima á öđrum vettvangi.
En ţćr spunnust ekki útaf fréttastofu Rúv heldur útaf ţeirri fullyrđingu Predikarans ađ sannleikurinn vćri svarthvítur. Ég mótmćlti ţví og fćrđi fyrir ţví heimspekileg rök. Enda eru allar vangaveltur um sannleikshugtakiđ heimspekilegar í eđli sínu.
Um pólitík á fréttastofu Rúv má ţjarka endalaust, sérstaklega ef menn vilja bara finna einfalda niđurstöđu eins og ađ fréttastofan sé vinstrisinnuđ eđa hćgrisinnuđ og á móti ríkisstjórninni eđa eitthvađ.
En ţađ vćri ekki heimspekileg umrćđa. Ef ţú afturá móti sérđ flöt á ađ hefja heimspekilega umrćđu um pólitík á fréttastofu Rúv skaltu endilega láta vađa.
Kristján G. Arngrímsson, 11.1.2015 kl. 17:52
Og um hvađ var síđuhöfundurinn Páll ađ blogga? Var ţađ ekki einmitt um fréttastofu ruv? Er ţá ekki eđlilegt ađ halda sig viđ ţađ efni í athugasemdum viđ hans blogg?
Gunnar Heiđarsson, 11.1.2015 kl. 18:36
Og til ađ svara síđustu málsgrein, síđustu athugasemdar ţinnar, ţá fć ég ekki séđ hvađ fréttastofur, svona yfirleitt, eiga skiliđ viđ heimspeki. Ţćr eiga einfaldlega ađ sega satt og rétt frá stađreyndum.
Gunnar Heiđarsson, 11.1.2015 kl. 18:39
Ég held ađ allir séu sammála ţví sem ţú segir í seinni setningunni í síđustu athugasemdinni. Ađ minnsta kosti er ég innilega sammála ţér um ţađ.
Kristján G. Arngrímsson, 11.1.2015 kl. 18:45
Algjörlega sammála ţér Gunnar.Um leiđ minni ég á sérkennilega taktík Rúv.sem fólst í ţví ađ fá jafnan einn ákveđinn álitsgjafa (GunnarHelga),til ađ túlka ummćli foraeta,ţegar hann hafđi tjáđ sig viđ allskonar tilefni hér heima,ađ tali nú ekki um viđtöl í erlendum sjónvarpsstöđvum. -- Ţetta var oft sprenghlćgilegt og sómdi sér vel í Áramótaskaupi.Hćtti svo eftir ađ forsetinn gerđi ţađ sjálfur ađ umtalsefni.
Helga Kristjánsdóttir, 11.1.2015 kl. 19:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.