Miðvikudagur, 7. janúar 2015
Jón Gnarr er Ástþór án tómatsósu
Jón Gnarr forsetaframbjóðandi á það sameiginlegt með öðum valinkunnum forsetaframbjóðanda, Ástþóri Magnússyni, að sjá viðskipti í friðarhjali.
Ástþór stofnaði Frið 2000-samtökin á síðustu öld þar sem pólitík og krónum og aurum var hrært í pott í von um gróða. Á nýrri öld boðaði Ástþór herta baráttu gegn hryðjuverkum, vitanlega þó með friði.
Jón Gnarr getur þó tæplega lengi verið Ástþór án tómatsósu. Við bíðum spennt.
Það er bissness í friði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.