RÚV og forsetaframboð Jóns Gnarr

Jón Gnarr stefnir á forsetaframboð 2016. Hann situr nú við skriftir, ætlar að gefa út bók næstu jól og birtast í sjónvarpsþáttum í aðdraganda forsetakosninganna.

Ef RÚV kaupir sjónvarpsþætti Jóns tekur ríkisfjölmiðillinn með beinum hætti þátt í stjórnmálum.

Ríkisfjölmiðill sem tekur beinan þátt í stjórnmálum getur ekki verið á framfæri almennings.

 

 


mbl.is Jón Gnarr skrifar handrit sjónvarpsþátta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

          Gleðilegt ár Páll!

    Óttalegt bull er þetta í þér , hvað eru mörg "EF" í þessu tilfelli sem þurfa að ganga upp ? Þar að auki , þá get eg ómögulega fallist á að færi svo , að hann gerði þessa/þennann þátt/þætti og þetta yrði sýnt á rúv , þá get eg ómögulega fallist á að rúv væri að gerast hlutdrægt varðandi forseta/trúðskosningar . Þér hlýtur að vera afar illa við Gnarrinn , eða a.m.k. það.

Hörður B Hjartarson, 2.1.2015 kl. 16:50

2 Smámynd: Steinarr Kr.

Er ekki ágætis samsæriskenning að hún þarna framkvæmdastjóri Besta flokksins hafi hætt til að verða kosningastjóri Gnars.

Steinarr Kr. , 2.1.2015 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband