Auðmenn, fjölmiðlaveldi og skilningsvana blaðamenn

Auðmenn eins og Jón Ásgeir Jóhannesson; málsvarar þeirra á borð við Sigurð G. Guðjónsson og handlangarar í holdgervingu Björns Inga Hrafnssonar eru að setja saman fjölmiðlaveldi úr 365-miðlum (Fréttablaðinu/Stöð 2/Bylgjunni/visir.is), Eyjunni-Pressunni og DV.

Fjölmiðlaveldið beitir sér fyrir samræmdum áróðri í þágu auðmanna. Leiðari Fréttablaðsins sem herjar á sérstakan saksóknara er endurbirtur á Eyjunni, svo dæmi sé tekið. Líkt og fyrir hrun munu auðmenn beita fjölmiðlum í sína þágu.

Blaðamenn þessara fjölmiðla horfa skilningssljóir upp á yfirtöku auðmanna og væla undan einhverjum Eggertum.

 


mbl.is „Brandari“ að Eggert sé ritstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband