Laugardagur, 27. desember 2014
Trú, orður og lögmæti valds
Vinstrimenn notuðu jólin til að agnúast út í þjóðkirkjuna og orðuveitingu forseta til forsætisráðherra.
Ekki er tilviljun að vinstrimenn, kjörnir fulltrúar VG og Samfylkingar, og pólitískir samherjar þeirra meðal bloggara og álitsgjafa ganga harðast fram í gagnrýninni - auk RÚV-DV, vitanlega.
Orður og kristni eru tákn um kenningarlegt og veraldlegt lögmæti lýðveldisins. Vinstrimenn vilja lýðveldið feigt og sjá rautt þegar orður og kristni eru til umræðu.
Flestir fengið stórkrossinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Enn ein alhæfingin: "Vinstri menn vilja lýðveldið dautt".
Ómar Ragnarsson, 27.12.2014 kl. 23:59
Vinstri menn vilja lýðveldið dautt og víla ekki fyrir sér að ljúga að kjósendum til að hafa af þeim atkvæðið til þeirra verka. https://www.youtube.com/watch?v=AIBuEnFQ6ac
Eggert Sigurbergsson, 28.12.2014 kl. 04:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.