Mýtan um menntun og atvinnumöguleika

Ţegar lítiđ frambođ var af menntuđu vinnuafli var eftirspurnin nćg. Eftir ţví sem frambođiđ jókst minnkađi eftirspurnin. Ţeir sem útskrifast núna sem lögfrćđingar eiga fćstir möguleika á lögmennsku eđa sérfrćđistörfum sem lögfrćđingar.

Unglćknar segjast varla hafa efni á ţví ađ vinna hérlendis, launin séu svo lág. Nýútskrifađir guđfrćđingar fá helst vinnu hjá íslenskum söfnuđum í útlöndum.

Konur eru um ţađ bil ađ taka yfir sérfrćđistéttirnar í ţann mund sem eftirspurnin minnnkar.

Fyrirsjáanlega mun menntun ekki auka atvinnumöguleika fólks. Sígildi menntunar felst á hinn bóginn ekki í ţví ađ bćta efnahagslega afkomu heldur ađ efla mennskuna.


mbl.is Ómenntuđ húsmóđir hefur minna vald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Furđulegt ađ ekki skuli settar takamrkanir í lögfrćđináminu eins og stađan er í dag.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2014 kl. 10:10

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gćti ekki veriđ meira sammála. Hvađ varđar mennskuna ţá er hún ţví miđur í öfugu hlutfalli viđ magn menntađra. 

Ragnhildur Kolka, 22.12.2014 kl. 14:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband