Lćknakandídat međ 670 ţús. á mánuđi

Eftir sex ára nám verđur mađur lćknakandídat og kemst í međallaun upp á 670 ţús. kr. á mánuđi. Ađ loknu kandídatsári fćst almennt lćkningaleyfi og međallaunin hćkka upp í 860 ţús. kr. á mánuđi.

Engar starfsstéttir opinberra starfsmanna komast í sambćrileg laun fyrir sambćrilega námslengd.

Hvađ eru lćknar ađ kvarta?


mbl.is Međallaun lćkna rúm 1,1 milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú meinar eftir 10 ára nám, 4 ára framhaldsskóli og 6 ára háskólanám ásamt 3. ára verklegri reynslu. Og ţetta er ekki bara fyrir dagvinnu heldur einnig fyrir yfirvinnu og bakvaktir.

Verkfrćđingar hjá ríkinu hafa ađ međaltali 670 ţús. kr. á mánuđi sem er unnin eingöngu í dagvinnu nema í jađar tilfellum. Verkfrćđingar hafa reyndar styttra nám og líklega enga reynslu ţegar ţeir koma úr námi.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 19.12.2014 kl. 15:11

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ef haldiđ verđur áfram á sömu braut og nú munu lćknar og lćknakandídatar ekki kvarta heldur bara fara úr landi svo ađ viđ verđum laus viđ vćliđ í ţeim. Ţeir bara bćta í landflóttann sem ţegar er í gangi. 

Ómar Ragnarsson, 20.12.2014 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband